RÍKISSTJÓRNIN er búin að skapa launalið eldriborgara og öryrkja út árið.
Engin verkföll þar enda eru þeir ekki lengur í þeim stettarfelögum sem þeir greiddu í í áratugi.
Útreikningar Ríkisstjórnar um hvað þarf til að draga fram lífið er ekki í nokkru samræmi við það sem eldriborgurum og öryrkjum er ætlað að lifa á .
Þessir hópar virðast ekki vera í þjóðfelagi Islendinga nema til að borga skatta af tekjum undir framfærslumörkum Rikisstjórnar.
Er Ríkisstjórn Islands viljandi að dæma eldriborgara og öryrkja í hungurdauða og einangrun og nota þá eingöngu til að borga skatta í landi sem gefur sægreifum auð hafsins- gegn mútum ?
ÞAÐ er lágmarkskrafa að þetta fólk hafi sama rett og verið er af stettarfelögum þess að semja um í launum.
STETTARFELÖGIN verða að vinna fyrir sitt fólk þótt það se komið á eftirlaun.
FELÖG ELDRIBORGARA verða að gera þá kröfu.