HVAÐ MUN ÞAÐ KOSTA ALMENNING OG ÞJÓÐFEOLAGIÐ ALLT EF Á AÐ HALDA ÁFRAM AÐ FLJUGA MEÐ FÓLK FRAM OG AFTUR TIL SYKTRA SVÆÐA.

Það er forkastanlegt kæruleysi að loka ekki á allar ferðir fram og til baka til svæða sem eru með faraldur af veirnunni COVID -19 sem nú hefur stökkbreytt ser.

 Islensk stjórnvöld taka til sinna ráða án þess að spyrja kóng ne prest þóknist þeim það en þegar kemur að faraldri sem getur varað mánuðum saman er ekki gripið í tauman með þeim eina hætti sem mun bera árangur- hætta ferðum á þessa staði.

 Það hefur flugfelagið SAS gert og Þjóðverjar einnig.

 Eigi að halda áfram sem horfir verður helmingur vinnufærra komnir í sóttkvi í besta falli eða veikur sem liklegast er.

 Það græðir enginn á svona kukli.

  Það er ágætt ef fólk telur ser trú um að þetta se bara flensa - en þessi pest berst svo fljótt yfir að okkar fámenna þjóð má varla við því að helmingur landsmanna se í veikindaleyfi í einu.


mbl.is Sjötti hótelgesturinn greinist með COVID-19
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband