Er munur á hatri á svörtum- fötluðum-öldruðum eða öðrum ?

það var og er hatur á svörtum eins og sest hefur undafarið i suður-ameriku.

 A Islandi virðist hinsvegar þetta hatur vera í garð fatlaðra serstaklega.

 I flestum löndum hafa strætisvagnar ramp fyrir hjólastóla.

  Þar eru lika stígar ætlaðir fólki í hjólastólum.

  Fólk sem er fatlað eftir umferðarslys eða veikindi þarf meira á því að halda en flestir aðrir að komast út úr sínum íbúðum- losna við einveruna og komast undir bert loft.

 En A Islandi lokar borgarstjórn aðgangi þeirra sem ekki geta gengið alfarið að miðbæ Höfuðborgar Islendinga.

 Það eru margir hjólastigar í Reykjavík.

 Eg hef ekki seð neinn merktann hjólastólum.Eða nógu breiðann fyrir þá.

 Eg hef farið með fatlaða konu til læknis þar sem aðgengi var ekki fyrir hjólastóla og komu þar vaskar konur okkur til hjálpar og báru hana upp tröppur.

 Önnur kona sem eg þekkti þurfti á opnbera stofnun og let sig hafa það að skríða upp stigana.

 Hámentuð velklædd kona sem aldrei fekk bætur en vann alla sina daga og gat ferðast ein erlendis.

 Það var aðeins á Islandi sem hún þurfti að skríða um skítug gólf.

  Peningagræðgi á eftir að drepa Islendinga- því við lifum ekki á peningum einum og ser.Ferðaþjónustan fær covid   inn til Landsins aftur - til að græða aðeins meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband