ÚTGERÐIR OG FISKVINNSLUR- ER KANNSKI SAMA FYRIRTÆKI- ER AÐ BORGA UNGU FÓLKI ÞVÍLIK SMÁNAR LAUN AÐ ÞAÐ MUN ALDREI GETA SEÐ FYRIR SER.

MEÐ ÞRÆLAHALDI LIKT OG Í SUÐURÍKJUNUM  FORÐUM EFNAST ÞEIR RIKU Á ÞRÆLAHALDI.

 UNGT FÓLK sem vinnur við fiskvinnslu er sennilega á lægri launum en INNFLYTJENDUR sem ekki borga skatta og skyldur her,

 Þetta unga fólk á launalistum verkafólks mun aldrei geta eignast húsnæði eða flutt að heiman- þar að auki eru laun ALDURSTENGD.

 STETTARFELÖG MEÐ OFURLAUNA STJÓRNENDUR ERU BARA ÁNÆGÐIR MEÐ ÞETTA.

 Þeir fá sennilega BÓNUSA FRÁ VINNUVEITENDUM ÞESSARA UNGMENNA.

 Síðan kemur enn eitt drulluspilið- ÚTLENDINGAR FÁ EKKI EINUSINNI ÞESSI SMÁNARLAUN margir þeirra sem vilja vinna eru hvorki með uppgefin laun né lágmarkslaun.

  Þeir útlendingar sem hingað koma harðduglegt fólk er fólk sem okkur vantar.

 SVO ERU HÓPAR HER Í FRÍU HÚSNÆÐI og á launum SEM RIKIÐ BORGAR OG ÆTLA EKKI AÐ VINNA.

 ÞAU UNGMENNI SEM SETT ERU Á ATVINNULEYSISBÓTUM ERU  í þeirri hættu að verða það bara áfram- laun eru ekki valkostur-

 Á ÍSLANDI ER MARKVISST STEFNT AÐ ÞVÍ AÐ HALDA FÁTÆKT VIÐ- SVELTA GAMALMENNI OG GERA ÞAU UNGMENNI SEM EKKI EIGA RÍKAR FJÖLSKILDUR AÐ ÞRÆLUM.


mbl.is „Ljótur leikur hjá fiskvinnslunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Þetta er allt rétt sem kemur fram í pistlinum hjá þér Erla. Það er líka rétt að taka það fram að aðalástæðan fyrir því að sjómannaverkfallið leysist ekki er sú að nú eru sjómenn neyddir til að borga nýju skipin. Þeir sjómenn sem vinna á nýjum skipum hafa 10% lægri laun en hinir, samt er sjómönnum fækkað í mörgum tilfellum á nýju skipunum, vegna þess að þau eru miklu tæknilegri og sjálfvirkari en gömlu skipin. Ég hef heyrt að fækkunin á nýjum nótaskipum sé úr fimmtán manna áhöfn, niður í sex manna áhöfn. Samt eru launin lækkuð um 10% hjá þessum sex. Það er alltaf sama sagan þrællinn borgar kostnaðinn en Elítan hyrðir hagnaðinn.

Svo þora sjómenn ekki að tala um þetta, því ef þeir gera það eru þeir umsvifalaust reknir.

En ég get talað um þetta því ég ætla aldrei í þetta rugl aftur.

Steindór Sigurðsson, 9.1.2017 kl. 00:42

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þakka þer fyrir þetta þarfa innlegg Steindór.

 Eg er ekki mjög fróð um þessi mál- en fór að skoða launaskrá vinnandi ungmenna og annara við þessi störf- og það virðist að fólk ætli að taka þessum launakjörum - eða fátæktargildrum.

kv

Erla Magna Alexandersdóttir, 9.1.2017 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband