AÐ BLANDA VATNI Í KJÖT.

 það eru margar hendur sem fara með kjöt á leiðinni frá bónda í kjötborðið.

ÞAR ER EKKI NYR SANNLEIKUR AÐ VATNI ER BLANDAÐ Í KJÖT.

Serstaklega hakk um önnur efni veit eg ekki.

Og það að neytendasamtökin seu aldeilis undrandi á þessu er svipað og

Bankaeftirlitið    var á Bankahruninu.

Þegar kjöthakk gufar upp af pönnunni í  ´formi gufu  er vatn í hakkinu- fita gufar ekki upp- því miður.

Þegar ekki er hægt að steikja Nautakjöt það soðnar í vatnselg á pönnunni er vatn í því.

Það var fyrir nokkrum árum og mer er það mynnistætt að ungur maður reyndi að steikja hakk sem hvarf uppí gufugleypirinn en eftir stóðu nokkrar tægjur og hann tók þessu ekki með þögninni- hringdi í Neytendasamtökin og kvartaði.

Svarið frá þeim kom í blöðunum - það má sprauta einhverju   x  magni af vatni hjá kaupmanni vegna ryrnunar á vörunni.

Svo mörg voru þau orð.

 Eg tók serstaklega eftu-ir þessu því eg hafði hringt lika.

 Bændur þessa lands eiga miklar þakkir skilið fyrir að halda úti búskap og fá að launum  endalaust vanþakklæti.

 Þeir þurfa og þar skora eg á konurnar sérstaklega að fylgja eftir af hörku hvernig vara þeirra er meðhöndluð eftir að hún fer úr þeirra höndum.

Svo ættu Islenskir neytendur að átta sig betur á því að ekki er allt Nautakjöt sem þeir kaupa úr kjötborðum Íslenskt.

Þar er öllu blandað saman.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband